Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snúningsstefna stýris
ENSKA
angle of lock of the steering
Svið
vélar
Dæmi
[is] Að frátöldum búnaði sem er nauðsynlegur til að viðhalda réttri stillingu og þegar um er að ræða tvö pör háljóskera, er heimilt að láta annað parið sem er einungis notað sem háljós snúast með snúningsstefnu stýrisins um ás sem er nokkurn veginn lóðréttur.
[en] Apart from the devices necessary to maintain correct adjustment, and when there are two pairs of main-beam headlamps, one pair consisting of headlamps functioning as main-beam only, May swivel, according to the angle of lock of the steering, about an axis very near the vertical.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 325, 20.11.1978, 25
Skjal nr.
31978L0933
Aðalorð
snúningsstefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira